Enski boltinn

Fer ekki til Manchester United

Raphael Varane, miðvörður heimsmeistara Frakka, verður áfram hjá Real Madrid á næstu leiktíð þrátt fyrir að mikið hafi verið skrifað um annað í erlendum fjölmiðlum.

Enski boltinn

Sarri: Ef staðan er þannig, rekið mig þá núna

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, tók illa í þá tilhugsun að framtíð hans á Stamford Bridge ráðist á úrslitunum í leiknum á móti Arsenal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Í boði er sæti í Meistaradeildinni fyrir Arsenal en Chelsea hefur þegar tryggt sér sitt sæti.

Enski boltinn

Manchester City tókst að landa þrennunni um helgina

Manchester City varð um helgina fyrsta karlaliðið til að verða handhafi þeirra þriggja stóru titla sem keppt er um á enskri grundu ár hvert. Liðið hafði tryggt sér sigur í enska deildabikarnum, enska meistaratitilinn og liðið lyfti enska bikarnum á laugardaginn.

Enski boltinn